12.9.2011 | 11:52
Plöntugreining í Náttúrufrćđi
Í náttúrufrćđi hef ég veriđ ađ lćra ađ greina plöntur. Ég byrjađi ađ fara út međ kennaranum og valdi ég mér plöntu. Plönturnar sem ég valdi mér ég heitir Beitilyng, Fuglaertur og Grćnvöndur. Ţegar ég var búinn ađ finna plönturnar fór ég inn og pressađi plönturnar og skrifađi texta í vinnubókina mína og límdi svo plönturnar í bókina viđ hliđin á textanum. Ţađ sem ég lćrđi nýtt var ađ plönturnar vćru ekki allar međ alveg eins krónu og rćtur. Mér fannst mér ganga vel í ţessu verkefni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.