11.5.2012 | 09:19
Stærðfræði
Í stærðfræði var ég að vinna í excel. Ég átti að finna kostnað þriggja bátaleigna. Þetta er fyrsta verkefnið sem ég geri í excel.
Það sem ég lærði af þessu verkefni er að excel getur reiknað út tölurnar fyrir mann. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni af því það er skemmtilegt að vinna eitthvað nýtt.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2012 | 09:23
Trúarbragðafræði
Í trúarbragðafræði var ég að gera þetta verkefni um gyðingdóm, kristna trú og islam. Verkefnið var að ég átti að lesa um kristni, guðinga og islam inná nams.is og finna út hvað er líkt í þessum trúarbrögðum og hvað er ólíkt.
Ég lærði t.d. að öll hafa þau helgar borgir og að 7 væri heilög tala hjá gyðingum og kristnum og o.fl.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 08:45
Náttúrufræði-Everest
Í Náttúrufræði hef ég verið að gera glærukynningu um Everest. Ég fékk hefti til að afla mér upplýsinga og blað til að skrifa upplýsingarnar á. Síðan fór ég í tölvur og seti textann inn og fann síðan myndir og bakgrun í stíl, og ef þú vilt finna upplýsingar um everest þá byrjaðu þá að skoða
Hér eru glærurnar mínar um Everest
Bloggar | Breytt 29.3.2012 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 11:05
DANSKA
í Dönsku er ég búinn að gera verkefni sem heitir En dag i mit liv. Það átti að vera u.þ.b. 20-30 línur . Síðan fór ég í tölvur og skrifaði það í word og fann svo myndir. Vistaði það síðan inná box.net og svo á bloggið
Hér er Verkefnið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2012 | 11:54
Hallgrímur Pétursson
Hér eru glærurnar mínar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2012 | 13:15
Loforðið bókagagnrýni
Bloggar | Breytt 19.1.2012 kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2012 | 11:00
Tyrkjaránið
Ég hef verið að læra um Tyrkjaránið. Kennarinn las úr bókinni Reisubók Guðríðar Símonardóttir eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
Mér fannst gaman um Tyrkjaránið því bókin var spennandi og það var gaman að læra hvernig lífið var árið 1627Það sem mér fannst áhugverðast var hvað lengi bréfið sem Guðríður sendi til Eyjólfs var lengi á leiðinni (bréið var 8 ár á leiðinni ) og hvað ræningjarnir rændu mörgum í Vestmannaeyjum. Mér fannst þetta áhugavert vegna þess að bréfið sem Guðríður senndi var 8 ár á leiðinni en núna í dag eru þau svona 2 vikur á leiðinni frá útlöndum. Þeir rændu 242 manns í Vestmannaeyjum og drápu 37.Mér fannst ég geta sett mig í spor fólksins og hvernig þeim leiðMér fannst gaman að vinna í Publisher og það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt
og hér er bæklingurinn minn
Bloggar | Breytt 19.1.2012 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 17:53
Reykjaferð
Vikuna 14.-18. nóvember fór árgangurinn á Reyki í Hrútafirði. Nú hafði ég hugsað mér að segja frá því sem mér fannst skemmtilegast/áhugaverðast á Reykjum.
Í íþróttum fannst mér skemmtilegast þegar við fórum við í hálfgerðan "dodsboll" nema þú frelsar alla með því að hitta í körfuna.
Í náttúrufræði fannst mér skemmtilegt þegar við fórum niður í fjöru að finna hluti. Mér fannst það áhugavert vegna þess að ég fann krossfisk og hann var fjólublár á litinn.
Í Undraheimi auranna fannst mér skemmtilegast í spilinu sem við fórum í, en það endaði ekki skemmtilega þar sem ég var með 400.- mínus í lokin. En þetta var samt mjög skemmtilegt spil.
Á Byggðasafninu fannst mér áhugavert að sjá alla gömlu hlutina og reyna að finna þá. Það var skemmtilegt.
Í Stöðvaleik fannst mér allt mjög skemmtileg eins og t.d. þegar kennarinn sagði okkur frá öxinni sem á sér langa sögu.
Mér fannst mjög skemmtilegt á Reykjum og ég væri alveg til í að fara þangað aftur. :D
Undraheimur auranna Stöðvaleikur Byggðasafnið
Bloggar | Breytt 22.11.2011 kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 16:12
Anne Frank
Here is my video of Anne Frank. I was learning about Annu Frank and I find it fun to work on this project
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 14:09
Staðreyndir í Evrópu
Ég hef verið að finna verkefni um Staðreyndir í Evrópu. Ég byrjaði á því að finna upplýsingar í kortabók og kennaslubók um Evrópu. Svo þegar ég var búinn að finna upplýsingar fór ég að skrifa í Word. Það sem ég lærði var að finna ýmis form í Word. Mér fannst mér ganga vel og þetta var líka skemmtilegt verkefni.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)