Loforđiđ bókagagnrýni

Bókin sem ég las heitir Loforđiđ.  Höfundur bókarinar heitir Hrund Ţórsdóttir og er 136 bls. Bókin er um tvćr vinkonur, Ástu og Eyvör. Eyvör og Ásta voru alltaf saman.  Ţćr voru  óađskiljanlegar  og ef einhver  nefndi nafn annarra fylgdi hitt iđulega á eftir. Svona hefur ţetta alltaf veriđ en nú er ţađ búiđ. Eyvör er farin. Hún er dáin og var bara nýorđin tólf ára. Eftir ađ Eyvör lést létu foreldrar hennar Ástu fá dagbókina hennar Eyvarar. Ásta las alla dagbókina frá byrjun til enda. Eyvör hafđi skrifađ bréf sem Ásta mátti ekki lesa fyrr en hún var búin međ dagbókina.
Mér fannst bókin skemmtileg og sorgleg. Mér fannst bókin skemmtileg vegna ţess hvađ Ásta og Eyvör voru góđar vinkonur og dagbókin sem Eyvör skrifađi var fyndin. Bókin var sorgleg vegna ţess ţađ er ekki gott ađ missa BESTU vinkonu sína.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband